Ölvisholt býður upp á kynningar á staðnum fyrir hópa að lágmarki 15 manns. Kynningin tekur um 1,5 klst þar sem farið er yfir sögu brugghússins, bjórana og ferlið við bjórgerðina.

Kynningar fara fram á virkum dögum og á laugardögum, þó aldrei seinna en kl. 17. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 767-5000 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

20160102 123841 resized opt